Skerpa hefur með reynslu sinni og þekkingu veitt ráðgjöf við eflingu tæknilegra innviða, bætingu á öryggi og aukningu á nýsköpun í notkun upplýsingatækni hjá fyrirtækjum, lífeyrissjóðum og opinberum aðilum.
Innsýn Skerpu, ferlagreining og tillögur að úrbótum hafa leitt til betri ákvarðanatöku, aukinnar skilvirkni, og lækkaðs kostnaðar í UT rekstri viðskiptavina.
Sveigjanleiki til að koma inn tímabundið gefur fyrirtæki þínu kost á að nýta sér sérfræðiþekkingu án langtímasskuldbindinga.