Um Skerpu ehf

Skerpa ehf er ráðgjafafyrirtæki í upplýsingatækni sem sérhæfir sig í umbreytingum á rekstrarformi upplýsingatækni.  Síðustu verkefni hafa snúið að útvistun og stuðningi upplýsingatækni við viðskiptaferla.